ID: 20097
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1921
Fæðingarstaður : Gimli

Kristján Hannesson Mynd VÍÆ IV
Kristján Hannesson fæddist á Gimli 4. janúar, 1921. Kris Kristjanson vestra.
Maki: 24. desember, 1952 Lois Hill f. í Tennessee 1. júlí, 1924.
Börn: 1. Eleanor Ruth f. 11. febrúar, 1956 2. Helga María f. 16. apríl, 1957 3. Ingrid Margaret f. 7. apríl, 1961 4. Stefán Kristján f. 15. september, 1964.
Kristján var sonur Hannesar Kristjánssonar og Elínar Þórdísar Magnúsdóttur á Gimli í Nýja Íslandi. Þar gekk hann í skóla, hélt áfram námi og árið 1943 lauk hann B.SC prófi frá landbúnaðardeild Alberta háskóla og seinna doktorsprófi í hagfræði frá háskólanum í Madison í Wisconsin. Sjá meira í Atvinna að neðan.
