Kristján Jónsson

ID: 2373
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1947

Kristján Jónsson og Guðrún Davíðsdóttir. Mynd Almanak 1924

Kristján Jónsson fæddist 14. júlí, 1858 í Mýrasýslu. Dáinn í Duluth 12. febrúar, 1947. Chris Johnson vestra.

Maki: Guðrún Davíðsdóttir f. í Dalasýslu 4. nóvember, 1857, d. 22. maí, 1940.

Börn: 1. Pétur f. í Duluth 27. nóvember, 1889, d. ungur 2. Albert f. 1893, d. 25. febrúar, 1910 3. Svava f. 2. maí, 1894 4. Susan d. 21 árs.

Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1886 þar sem þau gengu í hjónaband. Fóru þaðan suður til N. Dakota og voru þar til vorsins 1888, þá fluttu þau austur til Duluth, settust þar að og hóf Kristján störf við Forest Hill kirkjugarðinn. Það varð vinnustaður hans um árabil.

Íslensk arfleifð :