Kristján Jónsson

ID: 19958
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898
Dánarár : 1938

Kristján Jónsson Mynd VÍÆ IV

Kristján Jónsson fæddist í Argylebyggð í Manitoba 11. júní, 1898. Dáinn í Winnipeg 10. nóvember, 1938. Chris Fridfinnson vestra.

Maki: Ameilia Zielkie (Molly) f. 1899, d. 1983.

Barn: 1. June.

Kristján var sonur Jóns Friðfinnssonar tónskálds og Önnu S. Jónsdóttur. Kristján var í Fálkunum (Falcon Hockey Club) sem vann hullverðlaun á ólympíuleikunum ári 1920 í Belgíu. Bjó alla tíð í Winnipeg og vann í banka.