Kristján Josephson

ID: 17797
Fædd(ur) vestra
Dánarár : 1950

Kristján Björnsson fæddist í Manitoba. Dáinn 13. júlí, 1950. Josephson vestra.

Maki: 1) Arnþrúður Guðjónsdóttir f. í N. Múlasýslu 1881 2) Sigurrós Jóhannsdóttir fæddist í Vesturheimi. Josephson vestra..

Börn: Með Arnþrúði 1. Arnþrúður f. 14. september, 1910. Með Sigurrósu 1. Vilhjálmur Ingimar f. 25. febrúar, 1917 2. Jóhann Elvin f. 22. september, 1919 3. Málfríður Sigurlín f. 5. ágúst, 1923 4. Marvin f. 28. ágúst, 1924.

Sigurrós var dóttir Jóhanns Stefánssonar og Ingibjargar Jóhannesdóttur er vestur fluttu úr Eyjafjarðarsýslu árið 1876 með fjögur börn sín.  Þau fóru með Verona til Halifax og áfram vestur til Nýja Íslands. Þar nam Jóhann land í Framnesbyggð en 1881 fór fjölskyldan suður til N.Dakota og settist að nærri Mountain. Þar ólst Sigurrós upp. Hún og Kristján bjuggu í Vatnabyggð í Saskatchewan.