Kristján Kristjánsson

ID: 17841
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1891

Kristján Kristjánsson Mynd VÍÆ II

Kristján Kristjánsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 10. desember, 1891.

Maki: 8. September, 1929 Valgerður Kristín Stefánsdóttir f. í N. Dakota 28. nóvember, 1903. Breiðfjörð fyrir hjónaband.

Börn: 1. Marvel Adele f. 23. ágúst, 1930.

Kristján flutti til Bandaríkjanna árið 1916 og bjó fyrst í 15 ár í Buffalo í New York. Hann flutti vestur til Garðar í N. Dakota árið 1938 og rak þar verslunina Breiðfjörðsbúð. Valgerður var dóttir Stefáns Magnússonar og Kristínar, dóttur Sigfúsar Jónassonar Bergmanns, sem vestur flutti með sína fjölskyldu árið 1882.