ID: 20564
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1909

Kristján Melsted Mynd VÍÆ IV
Kristján Melsted fæddist 13. janúar, 1909 í mountain, N. Dakota.
Ógiftur og barnlaus.
Hann var sonur Sigurðar Júlíusar Magnússonar Melsted og Rósu Jóhannesdóttur, landnema í Mountain, N. Dakota. Að loknu grunnskólanámi í Mountain for hann í Valley City State College og seinna í landbúnaðarháskóla Norður Dakota. Að því loknu lærði hann að fljúga og gerðist flugmaður.
