Kristján Ólafsson

ID: 2123
Fæðingarár : 1877

Kristján Ólafsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 1. nóvember, 1877.

Maki: 24. nóvember, 1899 Guðbjörg Guðmundsdóttir f. í Árnessýslu 3. desember, 1872, d. Vatnabyggð 12. janúar, 1950.

Börn: 1. Guðmundur Marinó Ólafsson f. 10. október, 1900 2. María Laufey f. 1902 3. Theodora Emily 4. Carl 5. Halldóra Ástrós 6. Aðalsteinn 7. Victoria Eygerður 8. Sigurlína Þuríður.

Kristján flutti vestur til Winnipeg árið 1900 og vann þar í kjötverslun í tólf ár. Gerðist svo bóndi í Vatnabyggð, nærri Leslie í nokkur ár. Sneri sér aftur að kjötverkun, rak kjötmarkað og verslun.