ID: 18977
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla

Kristján Ottó Kristjánsson Mynd Almanak 1930
Kristján Ottó Kristjánsson: Fæddur í Arnarfirði í Ísafjarðarsýslu 1892.
Maki: 1916 Sigríður Marta Jónsdóttir f. skömmu fyrir 1900.
Children: 1. Kristján Ottó 2. Lára Simonia 3. Jón Edwin 4. Gísli Haraldur 5. Oddný Guðrún Selma 6. Grettir Valdimar (Walter) 7. Skúli Ottó.
Kristján flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og fór til Winnipegosis 1914. Þau bjuggu þar til ársins 1940, fluttu þá austur til Geraldton í Ontario.
