Kristján Sigurðsson

ID: 15250
Fæðingarár : 1874
Dánarár : 1942

Kristján Sigurðsson Mynd VÍÆ II

Kristján Sigurðsson fæddist 31. janúar, 1874 í Árnessýslu. Dáinn í Winnipeg 15. desember, 1942.

Maki: 1907 Þorbjörg Þorláksdóttir f. í V. Skaftafellssýslu 26. október, 1878.

Börn: 1. Solveig Steinunn f. 10. september, 1908 2. Agnes f. 28. júní, 1910 3. Valgerður f. 13. nóvember, 1911 4. Jón Kristján f. 13. nóvember, 1913 5. Þorsteinn Almar f. 14. júní, 1916 6. Engilbert f. 24. ágúst, 1921.

Kristján fór menntaveginn, útskrifaðist frá Lærða skólanum í Reykjavík 1893, prófi í heimspeki frá Kaupmannahafnarháskóla 1894 og seinna læknisfræði í Læknaskólanum í Reykjavík. Hann flutti til Vesturheims 1904 og settist að í Winnipeg.