Kristjana Kristjánsdóttir

ID: 3862
Fæðingarár : 1877

Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 25. júní, 1877.

Maki: 15. ágúst, 1896 Sveinn Jónsson f. í Skagafjarðarsýslu 5. ágúst, 1867.

Börn: 1. Jón f. 2. desember, 1897 2. Kristján f. 24. desember, 1898 3. Guðmannía Ágústa Jóhanna f. 7. október, 1900 4. Jónatan f. 26. júlí, 1903 5. Rögnvaldur f. 9. september, 1905 6. Sveinn f. 5. ágúst, 1909 7. Þorgerður f. 3. apríl, 1912 8. Guðmundur Theodore f. 28. desember, 1914 9. Kristín Esther Lilja f. 10. júlí, 1916.

Kristjana var dóttir Kristjáns Guðmundssonar og Ragnhildar Bjarnadóttur í N. Dakota. Sveinn var sonur Jóns Jónssonar og Þorgerðar Jónatansdóttur frá Brenniborg í Skagafjarðarsýslu, sem vestur fluttu til Nýja Íslands árið 1876. Sveinn flutti þaðan til Mountain í N. Dakota þar sem hann kynntist Kristjönu. Þau bjuggu þar alla tíð.