ID: 16802
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Kristjana Sigurðardóttir fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 1. október, 1889. Helgason vestra.
Maki: 1) 26. janúar, 1910 Björn Sveinsson, f. í Húnavatnssýslu 15. febrúar, 1885, d. 7. ágúst, 1929. Björn S. Magnússon vestra. 2) Þorfinnur Helgason f. í Árnesbyggð 5. desember, 1900.
Barnlaus.
Kristjana var dóttir Sigurðar Sigurbjörnssonar, kaupmanns og póstafgreiðslumanns í Árnesbyggð. Móðir hennar var Snjólaug Jóhannesdóttir. Kristjana ólst upp í Árnesbyggð og tók við póstafgreiðslunni eftir föður sinn 13. desember, 1925 og vann þar til 16. ágúst, 1947. Seinni maður hennar var kaupmaður og smiður í byggðinni.
