ID: 4318
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1918
Kristveig Jóhannesdóttir f. 30. nóvember, 1850 í Strandasýslu, d. í Bellingham í Washington 12. mars, 1918.
Maki: 1) Hans Sigurður Ólafsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1848, d. rétt um eða eftir 1880 2) Sigurður Jósúa Björnsson f. 11. nóvember, 1848, d. 1923.
Börn: Með Hans 1. Hans f. 1876 í Dalasýslu. Með Sigurður 1. Helga f. 1889 d. 30. janúar, 1917 2. Lilja 3. Skafti 4. Sigurður.
Þau fluttu vestur til Kanada árið 1876 og fóru til Nýja Íslands. Þaðan lá leiðin til N. Dakota þar sem Kristveig kynntist og giftist Sigurði. Flutti með honum til Alberta árið 1888 og þaðan seinna vestur til Blaine í Washington.
