Lára Gunnlaugsson

ID: 18615
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914

Lára Ófeigsdóttir fæddist í Wynyard, Saskatchewan, 23. júní, 1914. Gunnlaugss0n en O´Flaherty í hjónabandi.

Maki: 1936 Michael O ´Flaherty f. 1906 í Írlandi.

Börn: sonur og dóttir, upplýsingar vantar.

Lára var dóttir Ófeigs Gunnlaugssonar og seinni konu hans, Unu Sigurðardóttur.Michael var lögreglumaður í Wynyard og rak þar einnig sementsverksmiðju. Þau fluttu vestur að Kyrrahafi og voru fyrst í Bresku Kólumbíu, fluttu þaðan suður yfir landamærin og bjuggu í Blaine. Þar áttu þau og ráku gistiheimili.