ID: 20421
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Lára Vilhelmína Björgvinsdóttir fæddist í Dunrea í Manitoba 8. ágúst, 1907.
Maki: 3. júlí, 1934 Jón G Laxdal f. í N. Múlasýslu 7. október, 1900.
Börn: 1. John Anthony f. 12. október, 1936 2. Joan María f. 20. júlí, 1938 3. Shirley May f. 4. nóvember, 1943.
Lára var dóttir Björgvins Þorsteinssonar Ísberg og Kristbjargar Steingrímsdóttur í Baldur, Manitpba. Foreldrar Jóns voru Grímur Jónsson Laxdal og Sveinbjörg Torfadóttir í Winnipeg. Lára og Jón bjuggu fyrst á Gimli en seinna í Winnipeg.