ID: 18119
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1899

Dr Lárus A Sigurðsson Mynd VÍÆ II
Lárus Arthur Sigurðsson fæddist í Selkirk, Manitoba 2. nóvember, 1899. Dr. Lárus Arthur Sigurðsson vestra.
Maki: 1928 Helen Page f. í Chicago.
Börn: 1. Frances Loa f. 1930 2. Jóhannes f. 1934 3. John Frederick f. 1934, tvíburi 4. Eric Lawrence f. 1940.
Lárus var sonur Jóhannesar Sigurðssonar, kaupmanns í Hnausum í Manitoba og Þorbjargar Jónsdóttur. Þar lauk Lárus grunnskólamenntun og fór til Winnipeg til að læra læknisfræði. Útskrifaður frá Manitobaháskóla 1927 og hélt námi áfram í Stanford háskóla í Kaliforníu og lauk þaðan M.A. prófi. Meir um störf Lárusar í Atvinna að neðan. Helen Page menntaðist í Chicago og Stanford háskóla í Kaliforníu. Hún var rithöfundur, þekkt fyrir bók sína Helga and the Skrælings.