ID: 4135
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1964

Lárus Sigurður Lárusson Mynd Dm

Ásgerður Sturludóttir Mynd Dm
Lárus Sigurður Lárusson fæddist í Dalasýslu 31. mars, 1873. Dáinn í Manitoba 23. júní, 1964. Freeman vestra.
Maki: 1900 Ásgerður Sturludóttir f. 1868 í Snæfellsnessýslu, d. 2. nóvember, 1957.
Börn: 1. Victor Roosevelt 2. Óskar Lárus 3. Sturla Milton 4. Margrét.
Lárus var settur í fóstur af foreldrum sínum sem vestur fóru árið 1874. Faðir hans, Lárus Frímann Björnsson sótti drenginn árið 1881 og bjó Lárus yngri í föðurhúsum í Akrabyggð. Hann byggði sér hús í byggðinni sama ár og hann kvæntist Ásgerði sem fór vestur einsömul árið 1888. Þau fluttu þaðan í Pineybyggð í Manitoba árið 1908 og bjuggu þar.
