Laufey Friðriksdóttir

ID: 19988
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1969

Laufey Friðriksdóttir Mynd VÍÆ IV

Laufey Friðriksdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 31. desember, 1884. Dáin 28. október, 1969 í Hollandi.

Maki: 23. ágúst, 1912 Johannes Oberman f. 23. október, 1887, d. í Hollandi 1959.

Börn: 1. Friðrik (Fred) f. 23. október, 1913 2. Fobbe Pieter f. 30. mars, 1915, d. 8. október, 1941 3. Guðjón Guðmundur f. 25. febrúar, 1917, d. 1967 4. Wija Alida f. 5. mars, 1930 5. Christine f. 26. mars, 1929, giftist íslenskum manni og bjó í Rangárvallasýslu.

Laufey var dóttir Friðriks Guðmundsonar og fyrri konu hans Guðrúnar Jakobsdóttur. Ólst upp hjá föðurbróður sínum, séra Jóni Guðmundssyni í Nesi í Norðfirði. Hún lauk kennaraprófi í Flensborgarskóla og kenndi á Íslandi 1908-1910. Fót til Englands og kynntist þar manni sínum. Hann var landsstjóri Hollands í Sumatra um skeið. Þau bjuggu í Hollandi frá 1950.