Laufey Ísleifsdóttir

ID: 16406
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1921

Laufey Ísleifsdóttir fæddist 9. júní, 1878 í Eyjafjarðarsýslu Dáin í Manitoba 3. september, 1921

Maki: 1913 Skúli Benjamínsson fæddist í Dalasýslu 4. september, 1879, d. í Manitoba 8. janúar, 1970.

Börn: Með Laufeyju 1. Eðvarð Benjamín 2. Elvíra Steinunn 3. Ingveldur Anna Melba 4. Friðrik Bernhard.

Laufey flutti vestur til Winnipeg árið 1900 með systur sinni Margréti. Móðir þeirra, Rósa Ólafsdóttir fór þangað árið 1903. Laufey stundaði saumaskap í borginni þar til hún giftist.