ID: 20339
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1919
Laura Sigríður Guðnason fæddist 10. desember, 1919 í Vatnabyggð í Saskatchewan.
Maki: Hallgrímur Jóhann Indriðason fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1919. Dáinn Bresku Kólumbíu árið 1977. Skordal vestra.
Börn: 1. Linda 2. Douglas 3. Dennis 4. Kenneth.
Laura var dóttir Sigurðar Árna Guðnasonar og Sveinbjargar Sveinsdóttur Kjarval í Vatnabyggð í Saskatchewan. Foreldrar Hallgríms voru Indriði Guðmundsson og Guðný Jónsdóttir í Kandahar-Dafoe byggð í Saskatchewan. Þegar móðir hans lést árið 1924 var hann tekin í fóstur af J.B. Jónssyni og konu hans í Kandahar. Hallgrímur og Laura bjuggu á landi fósturforeldra hans til ársins 1955, fluttu þá til Nelson í Bresku Kólumbíu.