ID: 4127
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1912

Lárentína M Sigurðardóttir
Lárentína Maikaelína Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 6. janúar, 1869. Dáin í Manitoba 25. apríl, 1912.
Maki: 4. janúar, 1890 Magnús Markússon f. 27. nóvember, 1858, d. 20. október, 1948.
Börn: 1. Ólafur d. 10 ára 2. Guðfinna d. nýfædd 3. Jónína f. 1893 3. Guðfinna f. 1895 4. Philip Sigurður f. 1900 5. Ólafía Hallfríður f. 1905.
Lárentína flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Sigurði Guðbrandssyni og Guðfinnu Benediktsdóttur og systlinum árið 1882. Bjó þar alla tíð.
