ID: 18106
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Lawrence Alfred Ruth fæddist í Cypress River 29. nóvember, 1908.
Maki: 1952 Edna Winnifred Staples, kanadískrar ættar.
Börn: 1. Sheila Guðrún f. 13. febrúar, 1953 2. Heather Dianna f. 30. maí, 1955 3. Ronald Alfred Roy f. 17. ágúst, 1956.
Lawrence var sonur Guðjóns Magnússonar Ruth og Guðrúnar Sigurðardóttur í Cypress River í Manitoba. Hann annaðist jörð föður síns tíl ársins 1950, þá vat jörðin seld. Flutti Lawrence þá til Winnipeg og var eftirlitsmaður grunnskóla í héraðinu.