Leifur Sigfússon

ID: 13832
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1960

Leifur Sigfússon Mynd VÍÆ IV

Leifur Sigfússon fæddist í N. Múlasýslu 7. júlí, 1882. Dáinn 16. febrúar, 1960 í bílslysi í Kaliforníu. Leifur Magnusson vestra.

Maki: 1912 Sarah Bement Swain f. 30. ágúst, 1880, d. 9. ágúst, 1966.

Börn: 1. Jón f. 8. maí, 1913 2. Ruth f. 2. ágúst, 1914 3. Frederick f. 15. nóvember, 1915

Leifur flutti vestur til Nebraska árið 1886 með foreldrum sínum, Sigfúsi Magnússyni og Guðrúnu Benediktsdóttur og systkinum. Fór með þeim þaðan árið 1892 til Duluth í Minnesota. Þar lauk hann grunn- og miðskólaprófi og við tók nám við ýmsar menntastofnandir í Bandaríkjunum. Sjá Atvinna að neðan.

Atvinna :