Leonard A Bernhöft

ID: 18392
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917

Leonard A Bernhöft Mynd VÍÆ III

Leonard Alvin Bernhöft fæddist í Akrabyggð í N. Dakota 24. janúar, 1917.

Ókvæntur og barnlaus.

Leonard var sonur Edward L A Bernhöft og Sigurbjargar S Ólafsdóttur í N. Dakota. Hann gekk menntaveginn, lauk kennaraprófi í Mayville í N. Dakota árið 1936. Var ráðinn kennari í Bismark og Minto í N. Dakota í fjögur ár.  Var í hernum  í Ástralíu, Filippseyjum og víðar árin 1940- 1945.