ID: 4063
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Lilja Guðmundsdóttir Mynd Dm
Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. mars, 1862.
Maki: Hans Júlíus Guðbrandsson f. í Dalasýslu 3. júlí, 1861. Skrifaði sig Hans G. Julius vestra.
Börn: 1. Lilja f. 1884 2. Ólafur f. 1884, tvíburi 3. Hjörtur Leví f. 18. nóvember, 1886 í Glenboro í Manitoba.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og settust að í Glenboro. Fóru þaðan aftur til Winnipeg en seinna til N. Dakota.
