Lilja I Helgadóttir

ID: 19936
Fæðingarár : 1863
Dánarár : 1925

Lilja Ingibjörg Helgadóttir Mynd IRS (Steele & Co.,Winnipeg)

Lilja Ingibjörg Helgadóttir fædd í Skagafjarðarsýslu 12. maí, 1863. Dáin í Winnipeg 15. ágúst, 1925.

Maki: 26. mars, 1899 Guðmundur Marteinsson fæddist í S.Múlasýslu 4. nóvember, 1841, d. í Nýja Íslandi árið 1921. Martin vestra.

Börn: 1. Jón Edwin f. 16. janúar, 1900 2. Guðlaug f. 1901, dó strax eftir fæðingu 3. Helgi Daníel f.27. september, 1904.

Lilja Ingibjörg flutti um 1896 vestur til Winnipeg í Manitoba. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1878 og þaðan áfram í Nýja Ísland. Settist að í Fljótsbyggð, þar hét Garður. Lilja flutti til Winnipeg með Helga syni sínum árið 1922.