ID: 6651
Fæðingarár : 1806
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Lilja Kristjánsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1806.
Ekkja.
Hún fór vestur til Kanada árið 1876 með syni sínum, Rögnvaldi Jónssyni, konu hans og börnum þeirra. Þau settust að í Nýja Íslandi.
