ID: 19522
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1952

Lilja Sesselja Mynd Ld.
Lilja Sesselja Jónsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1859. Dáin í Manitoba 1952.
Maki: 1) Guðjón Þorkelsson f. í Dalasýslu 14. desember, 1859, d. í Manitoba 29. desember, 1912. 2) Jón Alfreð Jónsson f. 1864, d. 21. júní, 1941.
Börn: Með Guðjóni 1. Karl Baldvin (Baldwin) f. 1. febrúar, 1896 2. Sigurlaug Snót f. 3. febrúar, 1898 í Winnipeg, d. 3. febrúar, 1898.
Lilja flutti vestur eftir 1880 til Winnipeg en Guðjón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891, samferða systur sinni, Ingveldi og dóttur hennar Maríu Jónsdóttur. Hann og Lilja fluttu þaðan árið 1901 með soninn Karl í Big Point byggð. Karl varð seinna skólastjóri í Morden í Manitoba.
