Lilja Septíma Sigurðardóttir fæddist í Winnipeg 18. janúar, 1909.
Maki: 11. maí, 1928 Gísli Pétursson f. í Skagafjarðarsýslu 19. júní, 1895. Norman vestra
Börn: 1. Inga Lenore f. í Winnipeg 1929 2. Pétur Sigurjón f. í Winnipeg 3. ágúst, 1930 3. Kristinn f. í Winnipeg Beach árið 1934, d. 1967 4. John f. í Saskatchewan 25. ágúst, 1935 5. Carl f. í Saskatchewan 2. júní, 1937 6. Laura Ingibjörg f. 23. mars, 1940.
Lilja var dóttir Sigurðar Einarssonar og Jónínu Margrétar Jónsdóttur sem víða bjuggu í Manitoba. Gísli var sonur Péturs Jónssonar Norman og Ingunnar Pálmadóttur, sem vestur fluttu árið 1900. Settust fyrst að í Churchbridge í Saskatchewan en bjuggu seinna í Winnipegosis í Manitoba. Gísli gengdi herþjónustu í Fyrri heimstyrjöldinni, seinna fiskimaður og bóndi í Saskatchewan.
