ID: 20133
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1920
Dánarár : 1962

Lillian Rósbjörg Gestsdóttir Mynd VÍÆ II
Lillian Rósbjörg Gestsdóttir fæddist í Blaine í Washington 30. október, 1920. Dáin þar 19. febrúar, 1962. Lillian Puller vestra.
Maki: 1946 Gordon Puller.
Börn: 1. sonur f. 1955. Stjúpbörn voru fjögur.
Lillian var dóttir Gests Sigurgeirssonar og Herdísar Eggertsdóttur í Blaine í Washington. Lillian og fjölskylda bjuggu þar, maður hennar vann við skógarhögg.