ID: 18892
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Lillian R. Thorsteinson fæddist 18. apríl, 1885 í Lyon sýslu.
Maki: Adolph Johnson f. í Lincoln sýslu í Minnesota 22. september, 1881. Dáinn 2. júlí, 1971 í Lincoln sýslu.
Börn: 1. Victor f. 1907 2. Edwin Oliver f. 1909 3. Viola f. 1910 4. Ronald L. f. 1913.
Adolph var sonur Ólafs Jónssonar og Elínar Eyjólfsdóttur sem námu land í Lincoln sýslu í Minnesota árið 1878. Þar bjó Adolph og fjölskylda hans alla tíð. Lillian var dóttir Magnúsar Þorsteinssonar og Guðnýjar Eiríksdóttur sem bjuggu fyrst í Lyon sýslu.
