Lillian Sigríður Byron

ID: 20556
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1929

Lillian S Byron Mynd VÍÆ III

Lillian Sigríður Byron fæddist í Lundar 14. janúar, 1929.

Maki: 26. maí 1951 Jónas Aylwin Melan f. 11. september, 1927 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Eyjólfur  f. 24. apríl, 1952 2. Kári Alexander f.28, október, 1953 3. Jónas Harold f. 12. janúar, 1955 4. Claire Olafia f. 24. október, 1958.

Lillian var dóttir Kára Stefánssonar og Önnu Mýrdal í Lundar. Þar lauk hún grunnskólanámi, fór til Winnipeg í framhaldsnám og lauk B. Sc. prófi í Home Economic í University of Manitoba.  Þá tók við kennsla, hún kenndi í sex ár í Abbotsford í Bresku Kólumbíu. Jónas var sonur séra Eyjólfs Jónssonar, prests í Nýja Íslandi og konu hans Ólafíu Jónínu Jónsdóttur Jónassonar, kaupmanns á Gimli. Jónas stundaði nám í Manitobaháskóla en gerðist svo trésmiður og vann við það í Huntington í Bresku Kólumbíu, þar sem þau áttu heima.