ID: 2289
Fæðingarár : 1899
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1955

Ljótunn Guðmundsdóttir Mynd WtW
Ljótunn Guðmundsdóttir fæddist árið 1889 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin í Lundarbyggð árið 1955. Skrifuð Sveinson vestra
Maki: 1914 Helgi Sveinsson f. 10. nóvember, 1870 í S. Þingeyjarsýslu, d. í Lundarbyggð árið 1944.
Barnlaus.
Ljótunn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 með foreldrum sínum og bróður. Fjölskyldan settist að í Lundarbyggð og þar bjó Ljótunn alla tíð.
