Lukka Eðvarðsdóttir

ID: 15039
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Lukka Eðvarðsdóttir fæddist 25. febrúar, 1875 í S. Múlasýslu. Electa Edwards í Minnesota.

Maki: 13. nóvember, 1895;  Jón Björnsson f. í N. Múlasýslu 6. desember, 1871, d. í Minneota 4. desember, 1960. J. B. Gislason í Minnesota.

Börn: 1. Harold Miles Hugo f. 10. nóvember, 1896 2. Byron Edward f. 26. desember, 1898 3. Julian Bernard f. 9. október, 1900 4. Francis Alexander f. 28. ágúst, 1902, d. 1907 5. Cecilia Aðalbjörg f. 6. ágúst, 1904 6. William Björn 13. september, 1906 7. John Frederick Oliver f. 29. nóvember, 1910 8. Joseph Helgi f. 28. apríl, 1913 9. Aðalbjörg Lucille f. 22. apríl, 1915 10. George Allen f. 15. ágúst, 1917.

Lukka flutti vestur 1878 til Minnesota með foreldrum sínum, Edvarð Þorleifssyni og Sesselju Jónsdóttur og systkinum. Jón fór vestur til Minnesota árið 1879 með foreldrum sínum, Birni Gíslasyni og Aðalbjörgu Jónsdóttur og systkinum. Jón ólst upp í íslensku byggðinni í Lyon sýslu varð bóndi og bjó á fjölskyldu landnáminu til ársins 1953. Hann sat á þingi Minnesotaríkis árið 1918 til 1927.