ID: 4364
Fæðingarár : 1821
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1889
Magndís Magnúsdóttir fæddist 21. október, 1821, d. í N. Dakota árið 1889.
Maki: 1) Jón Þórðarson d. 25. október, 1868 á Íslandi 2) Sigurður Pétursson f. 7. mars, 1833 í Dalasýslu, d. í Thingvallabyggð í N. Dakota árið 1912.
Barnlaus en Magndís átti Jón f. 1843 með fyrri manni, Jóni Þórðarsyni. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1883 og settust að í Thingvallabyggð, nærri Mountain í N. Dakota.
