Magnea G Bergmann

ID: 19883
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889

Magnea G Bergmann Mynd VÍÆ IV

Magnea Guðrún Bergmann fæddist í Garðar, N. Dakota 23. desember, 1889. Magnea G Paulson seinna.

Maki: Gordon Alex Paulson f. í Nýja Íslandi, d. 8. desember, 1966 í Winnipeg.

Börn: 1. Frederick Bergmann f. í Winnipeg 23. júní, 1918, dáinn í Síðari heimstyrjöldinni árið 1944 2. Gordon Alex f. í Winnipeg 2. maí, 1923 d. 28. júní, 1945.

Magnea var dóttir séra Friðriks Bergmann og Guðrúnar Ó Thorlacius í Winnipeg. Gordon var sonur Kristjáns Péturssonar og Þorbjargar Kristjánsdóttur á Gimli. Hann gekk menntaveginn, stundaði nám í Wesley College í Winnipeg og lauk B.A. prófi árið 1912. Lögmaður á skrifstofu Pitplado & Co í Winnipeg. Mikill tónlistarmaður, var ungur maður í West Winnipeg Band og einn af stofnendum íslenska karlakórsins í Winnipeg.