ID: 3328
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Magnús Davíðsson fæddist í Mýrasýslu árið 1854.
Ókvæntur og barnlaus.
Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 með Pétri Péturssyni og fjölskyldu hans. Bjó hjá þeim í Lundarbyggð alla tíð.
