ID: 4654
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Dánarár : 1919
Magnús Davíðsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1865. Dáinn 1919.
Maki: Guðrún Halldórsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 1. maí, 1851, d. 25. apríl, 1935.
Börn: 1. Jón Hallgrímur 2. Ásta. Guðrún var ekkja eftir Jón Norman Jónsson úr Skagafirði. Með honum eignaðist hún börnin Olgu og Kristinn.
Magnús og Guðrún fóru vestur árið 1888 og fór til Brandon í Manitoba. Þar kvæntist hann Guðrúnu og bjuggu þau þar einhver ár. Voru víða næstu árin, Tantallon, Selkirk og Poplar Park en fluttu í Pine Valley byggð árið 1900.
