ID: 12772
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1945

Magnús Eyjólfsson Mynd VÍÆ IV
Magnús Eyjólfsson fæddist 1. júlí, 1870 í N. Múlasýslu. Dáinn í Winnipeg 8. apríl, 1945.
Maki: 1891 Gróa Einarsdóttir f. 25. október, 1875 í N. Múlasýslu, d. 11. ágúst, 1932.
Börn: 1. Guðrún Sigríður f. 31. október, 1891 2. Anna Sigríður f. 4. febrúar, 1893 3. Hildur f. 5. júlí, 1894 4. Einar f. 16. ágúst, 1895 5. Jóhann Eyjólfur f. 23. júní, 1897 6. Páll f. 26. mars, 1899 7. Guðríður f. 8. júlí, 1900 8. Magnús f. 6. júní 1907 í Winnipeg 9. Svava d. í æsku.
Þau fluttu vestur árið 1903 og settust að í Winnipeg í Manitoba og bjuggu þar síðan. Þar vann Magnús við trésmíðar.
