ID: 2976
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1929
Magnús Gíslason fæddist 8. janúar, 1842 í Rangárvallasýslu. Dáinn 11. júlí, 1929 í Spanish Fork.
Maki: 1) 20. júní, 1867 Þorbjörg Magnúsdóttir. Hún lést eftir nokkurra mánaða hjónaband 2) 13. nóvember, 1868 Ingveldur Sigurðardóttir f. 7. október, 1827 í Rangárvallasýslu, 3) Guðbjörg Jónsdóttir f. 20. júní, 1862, d. 21. febrúar, 1945.
Börn: Með Ingveldi 1. Þorbjörg Hólmfríður f. 6. apríl, 1869, d. 5. desember, 1947 í Spanish Fork 2. Gísli f. 1. desember, 1872, d. 12. desember, 1888. Með Guðbjörgu: 1. Ólafur Kristinn f. 15. mars, 1887, d. 18. maí, 1904.
Magnús, Guðbjörg og sonur þeirra fóru vestur til Spanish Fork í Utah árið 1892. Þorbjörg Hólmfríður fór árið áður.
