Magnús Guðmundsson

ID: 7508
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1880

Magnús Guðmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1832. Dáinn í Nýja Íslandi 14. júlí 1880.

Maki: Guðrún Guðmundsdóttir f. 1829, d. 22. mars, 1923 í N. Dakota.

Börn: 1. Ingibjörg f. 1863, d. 1870 2. Árni f. 1864 3. Páll f. 1865 4. Sigurbjörg f. 1868 5. Magnús f. 1873 6. Kjartan f. 1873 7. Magnús f. 1876, dó barnungur. Guðrún átti soninn Jósías með Magnúsi Brynjólfssyni árið 1854. Sá flutti vestur árið 1874.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fóru til Nýja Íslands. Guðrún flutti til Winnipeg að manni sínum látnum og þaðan til N. Dakota árið 1883. Nam land í Beaulieubyggð vestur af Hallson.