ID: 5008
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : Strandasýsla

Magnús Hjaltason og Þórunn Jónsdóttir SÁogG
Magnús Hjaltason fæddist í Strandasýslu árið 1874. Dáinn í Winnipeg 29. ágúst, 1958. Dr. Magnus Hjaltason vestra eða Dr. Hjaltason.
Maki: Þórunn Jónsdóttir f. árið 1895 í N. Múlasýslu
Börn: 1. Margrét 2. Björg 3. Jón Hjalti 4. Grace 5. Pearl.
Magnús fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1888. Hann lauk læknisfræði frá Manitobaháskóla árið 1909 og stundaði lækningar víða í fylkinu.
