ID: 2068
Fæðingarár : 1871
Dánarár : 1942
Magnús Jóhannsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 16. apríl, 1871. Dáinn í Gimli, Manitoba 13. desember, 1942. Borgfjörð vestra
Maki: María Thomsen f. 1866 í N. Múlasýslu
Börn: 1. Ólöf Ágústa Jóhanna f. 8. september, 1899.
Magnús flutti til Vesturheims árið 1876 með foreldrum sínum, Jóhanni Jóhannessyni og Málfríði Jónsdóttur. Þau fóru í Vatnabyggð í Saskatchewan og Jóhann var þar lengi bóndi nærri Elfros. María fór vestur með ekkjunni, móður sinni Guðrúnu Thomsen árið 1887,
