ID: 1494
Fæðingarár : 1898

Magnús Jónsson Mynd VÍÆ II
Magnús Jónsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 22. apríl, 1898.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Karítas Einarsdóttur árið 1901. Þau bjuggu West Selkirk í fimm ár, fluttu í Vatnabyggð árið 1906. Þau námu land nærri Mozart og þar var Magnús bóndi alla tíð.