ID: 5184
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Magnús Jónsson fæddist í Dalasýslu 30. mars, 1866. Hrútfjörð vestra.
Barn.
Flutti vestur árið 1873 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Karólínu Magnúsdóttur og fóru til Milwaukee í Wisconsin. Fóru þaðan til Winnipeg í Kanada og svo suður til N. Dakota. Frekari upplýsingar vantar um Magnús vestra.
