ID: 2649
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Kjósarsýsla
Dánarár : 1917
Magnús Vigfússon fæddist í Kjósarsýslu 19. maí, 1842. Dáinn í Manitoba 23. nóvember, 1917.
Maki: Kristín Benjamínsdóttir (bjuggu saman) f. 7. maí, 1858 í Kjósarsýslu, d. 13. september, 1924 á Gimli.
Börn: 1. Jóhanna f. 27. ágúst, 1878 2. Guðný 3. Sigurlín
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1900 ásamt dóttur sinni, Jóhönnu og hennar manni Hannesi Erlendssyni. Þau fóru í Big Point byggð ern Magnús nam ekki land. Fluttu þaðan um 1906 vestur í Big Grass byggð þar sem þau bjuggu.
