ID: 20139
Fæðingarár : 1851
Malena Pálína Þorsteinsdóttir fæddist 1851 í S. Múlasýslu.
Maki: Stefán Sigfússon fæddist í N. Múlasýslu 6. júlí, 1848. Dáinn í Winnipeg 16. desember, 1906. Séra Stefán Sigfússon vestra.
Börn: 1. Guðrún f. 1876 2. Sigsteinn f. 7. des. 1877, d. í Selkirk 31. janúar, 1957 3. Jóríður f. 1880 4. Sveinbjörn f. 1882 5. Stefán f. 1884 6. Guðný Erika f. 1886.
Þau fluttu til Winnipeg árið 1901 bjuggu fyrst á Maryland St. en byggðu seinna á 606 McGee St. Stefán messaði í kirkju Únitara í borginni en mun ekki hafa haft eigin söfnuð. Hann sótti kirkjuþing Únitara í Winnipeg árið 1903.