ID: 20487
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902
Dánarár : 1953
Málfríður Ingimundardóttir fæddist í Vatnabyggð 10. apríl, 1902. Dáin í Bresku Kólumbíu 9. febrúar, 1953. Inge fram að hjónabandi
Maki: 27. maí, 1934 Sigfús Halldórsson frá Austurlandi.
Börn: 1. Steinunn Ingibjörg Elinborg Gróa f. 23. mars, 1935 2. Jónasína Lillian f. 25. janúar, 1937 3. Henry Jon Enn Jakob f. 6. desember, 1938 4. Rósmania Halldóra Björg f. 6. desember, 1938, tvíburi. 5. Myrtle Stella f. 19. október, 1940 6. Penn Halldór f. 10. desember, 1942 7. Gestur Sigfús f. 1. mars, 1947.
Málfríður var dóttir Ingimundar Eiríkssonar Inge og Steinunnar Jónsdóttur í Foam Lake. Sigfús Halldórsson var frá Austurlandi, smiður í New Westminster í Bresku Kólumbiu.