
Margrét G Sigurmundardóttir Mynd VÍÆ VI
Margrét Guðmundína Sigurmundardóttir fæddist 12. apríl, 1898 í Nýja Íslandi. Sigurdson og Bjarnason vestra
Maki: Sigurður Bjarnason fæddist á Seyðisfirði í S. Múlasýslu 9. júlí, 1888. Dáinn í Vancouver 7. september, 1964. Torfason vestra.
Börn: 1. Evelyn Rose f. 18. júní, 1921 2. Lloyd Sigurður f. á Gimli 27. nóvember, 1922 3. Margaret Katherine f. 8. febrúar, 1924 4. Donna f. 30. desember, 1932.
Sigurður var sonur Bjarna Torfasonar og Katrínar Gissurardóttur, sem vestur fluttu árið 1892. Margrét var dóttir Sigurmundar Sigurðssonar og Sigþrúðar Guðmundsdóttur í Nýja Íslandi. Sigurður lærði múrsteinahleðslu (bricklayer) og vann við það á Gimli og í Winnipeg. Árið 1943 fluttu Sigurður og Margrét til Vancouver.