Margrét Gísladóttir

ID: 14997
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1909

Margrét Gísladóttir fæddist 1875 í S. Múlasýslu. Dáin í Markerville 22. mars, 1909.

Maki: Björn Björnsson fæddist í Strandasýslu 25. apríl, 1867. Dáin í Alberta 26. janúar, 1931.

Börn: 1. Anna f. 1891, d. 1958 2. Guðbjörg Þórdís f. 1894, d. 1971 3. Björn f. 1896, d. 1963 4. Guðrún Helga f. 1897, d. 1992 5. Gísli Þorsteinn f. 1900, d. 1978 6. Margrét Jósefína f. 1902, d. 1968 7. Þorbjörg Elísabet f. 1905, d. 1961 8. Vilborg Ágústa f. 1907, d. 1908 9. Jónína f. 1909, d. 1909.

Margrét fór vestur til Nýja Íslands árið 1878 með foreldrum sínum, Gísla Eiríkssyni og Önnu Einarsdóttur. Þar var fjölskyldan í 3 ár, flutti þá til N. Dakota og nam Gísli land nærri Hensel. Þaðan lá svo leiðin vestur til Alberta árið 1891 og nam Gísli land nærri Markerville. Björn flutti vestur til Winnipeg árið 1887, bjó þar fáein ár en flutti svo til Alberta.