ID: 4222
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Margrét Guðbrandsdóttir fæddist í Dalasýslu 4. febrúar, 1895.
Maki: Fred Shanks, kanadamaður.
Börn: Þau átt einn son og tvær dætur. Nánari upplýsingar vantar.
Margrét fór vestur til Manitoba árið 1901 með foreldrum sínum, Guðbrandi Jóhannessyni og Halldóru Bjarnadóttur sem settust að í Geysisbyggð. Margrét og maður hennar bjuggu í Winnipeg.
